PressPort logo
https://www.pressport.com/int/news/pressreleases/n%C5%A9-kvikmyndasamkeppni-kynnt-%C3%A1-%C3%ADslandi-3436

Nũ kvikmyndasamkeppni kynnt á Íslandi

Press release November 21, 2006 Multimedia

"Kort og Godt" er stærsta hugmynda og auglũsingasamkeppni á Norđurlöndum ogveitir m.a. íslenskum kvikmyndaáhugamönnum tækifæri til ađ sannafrændūjķđunum hæfileika sína og getu.

Kortoggodtlogo(1)

”Kort og Godt”-keppnin vakti mikla athygli í Danmörku 2005 og bũđur nú
Íslendingum sem hafa áhuga á kvikmynda- og hugmyndaūrķun ūáttöku í ūessari stærstu keppni af ūessu tagi á Norđurlöndum.

Í stuttu máli er markmiđ keppninar ađ ūrķa hugmyndir ađ auglũsingum fyrir ákveđin fyrirtæki. Hugmyndina er hægt ađ framleiđa sem auglũsingamynd, sögusviđ (storyboard) eđa bara skila sem teksta.
Fyrir ūá sem taka ūátt í keppnini eru verđlaun í bođi er nema yfir 100.000
dönskum krķnum, auk margskyns gjafa frá stuđningsađilum.

”Viđ vitum af reynslu frá kvikmyndahátíđum og skildum viđburđum ađ ūađ leynast miklir hæfileikar á međal íslenskra kvikmyndagerđarmanna og ūađ er markmiđ keppninar ađ koma ūessum hæfileikum á framfæri á öllum Norđurlöndum. Viđ erum í leit ađ ķhefđbundnum lausnum og hugmyndaflugi, og viljum styđja ūá sem ūora og vilja leita nũrra leiđa.Viđ tilnefnum ūví 100 manns og kynnum á heimasíđu okkar www.kortoggodt.info”, segir Rķsa María Hjörvar sem annast um íslenska hluta ”Kort og Godt” -keppninar.

Subjects


Multimedia